Þessi verður bruggaður á næstunni, ætlunin er að ná frískandi, frekar “hoppy” pilsner sem er vel drykkjarhæfur fyrir jafnt þá sem vilja humlaðan IPA og þá sem drekka Lagerbjóra. Hann verður prófaður í árlegri sumarbústaðarferð Herramanna 2017.
[beerxml recipe=http://brew.virtual-guy.com/wp-content/uploads/HoppyPilsner.xml]