Tag Archives: cacade

Herra Giftur

Þessi bjór var bruggaður fyrir brúðkaup og vakti mikla lukku. Upphaflega voru Nelson Sauvin humlar í stað Citra en fyrir sumarið ákvað ég að prófa að fríska aðeins upp á bjórinn og það gekk líka svona ljómandi vel.

Uppskriftin er unnin upp úr þessari hér sem Sigurður (æpíei) á heiðurinn að: http://fagun.is/viewtopic.php?p=26209#p26209

Frábær bjór
[beerxml recipe=http://brew.virtual-guy.com/wp-content/uploads/HrGiftur.xml]