Category Archives: Íslenska

Kristinn Red

Fyrsta tilraun við að gera eitthvað sjálfur. Fengið samt að mestu að láni úr uppskrift að Rouge Dead Guy Ale sem ég ætla samt ekki að linka hér.

Mér fannst þessi ekki góður og mun ekki gera hann aftur en þeir sem fengu gefins flöskur af honum voru sáttir.

[beerxml recipe=http://brew.virtual-guy.com/wp-content/uploads/KristinnRed.xml]

Herra Giftur

Þessi bjór var bruggaður fyrir brúðkaup og vakti mikla lukku. Upphaflega voru Nelson Sauvin humlar í stað Citra en fyrir sumarið ákvað ég að prófa að fríska aðeins upp á bjórinn og það gekk líka svona ljómandi vel.

Uppskriftin er unnin upp úr þessari hér sem Sigurður (æpíei) á heiðurinn að: http://fagun.is/viewtopic.php?p=26209#p26209

Frábær bjór
[beerxml recipe=http://brew.virtual-guy.com/wp-content/uploads/HrGiftur.xml]